Birgir Andrésson: Í íslenskum litum, 2010
Birgir Andrésson: Í íslenskum litum, 2010
Birgir Andrésson
Couldn't load pickup availability
In Í íslenskum litum Þröstur Helgason recounts years of interviews with Birgir Andrésson. The book In Icelandic Colours, 2022, includes an English translation of the same interview.
Íslenska
Birgir Andrésson (1955-2007) var í senn þjóðlegastur og alþjóðlegastur íslenskra listamanna. Úr uppdráttum af torfbæjum, hestalýsingum, flökkurum og neftóbaksfræðum bjó hann til verk sem segja öllum íbúum heimsins sannleikann um sig sjálfa. Árum saman skráði Þröstur Helgason hnyttni hans og heimspeki, uppvaxtarsögur af Blindraheimilinu og frásagnir af vopnabræðrum í listinni. Það leiðist engum að hlýða á sagnagarpinn í ham og í þokkabót fær lesandinn frábæra insýn í list hans og feril. Því eins og Biggi segir: „Svona er þetta!“
ISBN: 978-9935-23-252-6
Publisher: Háskólaútgáfan
Language: Icelandic
Share
